SMIÐJAN
FLÚRIÐ
LEÐRIÐ
HÁRIÐ
VARNINGUR
SAMBAND

Rockabilly fever!

Rockabilly - A way of living!
Rockabilly á rætur sínar að rekja til fimmta og sjötta áratugarins og þá aðalega frá fyrirheitna landi norður Ameríku. Bretlandseyjar fylgdu í fótspor ameríkana og tóku lífstílinn alla leið.


Á íslandi varð Rockabilly stíllinn fljótt vinsæll, leðurjakkar, sígarettupakkar vafðir í ermina, uppábrettar gallabuxur og brilljantín í hári var klárlega málið! Stíllin dó hinsvegar út eftir innrás Led Zeppelin og annara útvíðra hippa. Enn nú er bót í máli!

Rockabilly Shop & Hár

Allt fyrir Billy á einum stað!
Magnaðir 50's kjólar á konuna, Gjeggjað brilljantín í hárið, Twistvænir skór á herran og margt, margt fleira til að fá rétta "lookið"! Komdu og skoðaðu úrvalið hjá Mótorsmiðjunni og Smutty Smiff strax í dag!

Rockabilly Klipping
Láttu Smutty Smiff klippa þig í alvöru Rockabilly stíl! Höfum einnig til sölu ekta brilljantín, sem fæst hvergi annarstaðar á Íslandi enn hjá okkur! Pantaðu tíma núna!

Smutty Smiff

Rockabilly hetjan Smutty á Íslandi
Dennis Smith eða Smutty Smiff, eins og hann kallar sig, er einn af mest þekktu rockabilly hetjum í heiminum í dag. Smutty er kontrabassaleikari og töffari af guðs náð. Hann hefur spilað í mörgum þekktum hljómsveitum með mörgum af frægustu tónlistarmönnum rokksögunnar.

Smutty er giftur íslenskri snót og er, þar af leiðandi, búsettur á Íslandi.
Drengurinn er einnig afbragðs góður hárgreiðslumeistari og hefur langa reynslu í þeim bransa.

FORVITINN 

Rockabilly Shop

Hjá okkur færðu allt fyrir 50's lookið!
Rockabilly shop hefur mikð úrval af flottum vörum fyrir þig sem rokkar! Fullt af flottum fötum, skóm og skemmtilegu rockabilly dóti. Hið einstaka og frábæra Kat Wilde brilljantín í hárið ásamt fleiri þekktum hárvörum. Við seljum eingöngu hágæða vörur frá þekktum framleiðendum.

Klipping

Rockabilly klippinguna færðu hjá okkur!
Rockabilly hetjan Smutty Smiff tekur að sér að klippa og raka þig með stæl! Hér til hliðar sérðu eingöngu lítið sýnishorn af þeim klippingum og greiðslum sem eru í boði.
Hringdu í síma 5554555 og pantaðu tíma í ekta Rockabilly klippingu í dag!

Klipping & Greiðslur



HVAR:

LAND:      Ísland
BÆR:       Reykjavík
STRÆTI:   Skipholt 5
VEFPÓSTUR:
motorsmidjan(hjá)motorsmidjan.is

Njósnaðu um okkur á:

  • Facebook

Hvers vegna:

  • Erum við til?
  • Er himininn blár?
  • Er flúrið vont?
  • Leður?
MÓTORSMIÐJAN SÍMI: 5554555
SMIÐJAN
FLÚRIÐ
DREKINN
HÁRIÐ
VARNINGUR
SAMBAND

Copyright 2011. PISTON PILOTS DESIGN