SMIÐJAN
FLÚRIÐ
LEÐRIÐ
HÁRIÐ
VARNINGUR
SAMBAND

Gæða leður fyrir alla!

Hönnu og gæði í sérflokki!
Leðursmíð er ævagömul listgrein sem á sér langa sögu hér á Íslandi. Víkingar notuðu leður til bæði verndar og skrauts.


Leðursmíð liggur nálægt hjörtum Íslandinga enda nákomnir afkomendur víkinga. Láttu ekki vanta á þig leður!

Custom Leather

Hönnun eftir þínu höfði!
Hannaðu þitt eigið leðurarmband eða belti. Ef ekki er hönnun Drekans heimsþekkt á Íslandi og hann aðstoðar þig við að fá leður sem á engan sinn líkan!

Haddi Dreki

Hafsteinn K. Halldórsson, eða Haddi Dreki hefur sérhæft sig í hönnun og smíði úr leðri.
Haddi Dreki er lærður húsasmíðameistari og byggingatæknifræðingur. Helsta áhugamál eru allt sem viðkemur mótorhjólum og mótorhjólamenningu almennt. Fyrsta arbandið varð til af illri nauðsyn eftir góða byltu á mótorhjóli og eymsli í úlnlið, þá var farið í skúrinn með gamalt belti og fyrsta arbandið var til.
Haddi sérsmíðar úr ekta leðri, armbönd, leðurólar á úr, belti, veski, töskur og hvað sem hugurinn girnist, íslensk hönnun og smíði. Smíða á hvern sem er eftir máli. Það er prinsip atriði að engar málmfestingar snerti húð með tilheyrandi ofnæmi og útbrotum.

Drekinn Leðursmíði..

HVAR:

LAND:      Ísland
BÆR:       Reykjavík
STRÆTI:   Skipholt 5
VEFPÓSTUR:
motorsmidjan(hjá)motorsmidjan.is

Njósnaðu um okkur á:

  • Facebook

Hvers vegna:

  • Erum við til?
  • Er himininn blár?
  • Er flúrið vont?
  • Leður?
MÓTORSMIÐJAN SÍMI: 5558555
SMIÐJAN
FLÚRIÐ
DREKINN
HÁRIÐ
VARNINGUR
SAMBAND

Copyright 2011. PISTON PILOTS DESIGN